top of page

Upplifðu nýjasta myndakassann með gervigreind, láttu myndakassann breyta myndinni þinni í annað andlit (faceswap) , skiptu um bakgrunn eða láttu gervigreindina búa til einstaka mynd af þér.

Faceswap

Þú velur útkomuna eða lætur okkur búa til myndir í ákveðnu þema, gervigreindin velur myndir í handahófsröð og skiptir um andlit.

Best fyrir viðburði sem vilja stjórna útkomunni.

Bakgrunnur

Nú þarf ekki stóra bakgrunna, hægt að breyta um á skjánum, miklir möguleikar eða hægt að velja hvað marga og hvaða þema.

Sköpun

Gervigreindin býr til alveg nýja mynd með þínu andliti í allskonar umhverfi, hægt að leiðbeina gervigreindinn hvort þú viljir ákveðið þema.

bottom of page